Elvar Óskarsson

Píanótæknir

Ég lærði píanóstillingar og viðgerðir í North Bennet Street School í Boston þar sem mikil áhersla er lögð á píanóstillingu eftir eyranu og vönduð vinnubrögð þegar það kemur að viðgerðum. Ég tek að mér að stilla og gera við píanó.

Ég útskrifaðist af fyrsta ári 2017 og lærði þá píanóstillingar og smáviðgerðir. Annað árið kláraði ég 2018 og þá lærði ég að framkvæma stærri viðgerðir og endursmíðar.

FullSizeRender-2
skirteini1
skirteini2